Aðalheiður Valgeirsdóttir

Aðalheiður Valgeirsdóttir
f. 1958

Vinnustofa, Auðarstræti 3, Reykjavík og Höfði II, Biskupstungum

Símar: 562 1303, 698 1184
Netfang: ava@mmedia.is
Heimasíða: www.ava.is

Nám:

Háskóli Íslands MA í listfræði 2014
Háskóli Íslands BA í listfræði, aukagrein menningarfræði, 2011.
Myndlista-og handíðaskóli Íslands, grafíkdeild 1982.
Háskóli Íslands, franska.
Ýmis námskeið á sviði myndlistar.
Menntaskólinn við Hamrahlíð, stúdentspróf 1978

Starfandi myndlistarmaður frá 1982.
Sjálfstætt starfandi listfræðingur.

Einkasýningar:

2015 Endurlit, Gallerý Bakarí, Reykjavík
2015 Grafík á safnanótt, Íslensk grafík, sýningarsalur.
2013 Á grænum grundum. Hallgrímskirkja, Reykjavík.
2012 Jarðsamband, Mjólkurbúðin, Listagilinu, Akureyri.
2012 Í landi óskasteinsins, Íslensk grafík, sýningarsalur. Reykjavík
2011 Ásýnd, Studio- Grettisgata 3, Reykjavík
2010 Landspítali við Hringbraut, K-bygging
2009 Tímaljós, Listasafn ASÍ, Ásmundarsalur
2007 Vendipunktar, Gallerí Turpentine, Reykjavík
2006 Staðarlistamaður, Skálholti
2005 Viðskiptaráð Íslands (vinnustaðasýning)
2005 Tímaflæði, Studio-Grettisgata 3, Reykjavík
2005 Artótek í Borgarbókasafni Reykjavík
2002 Lífið, tíminn, eilífðin, Hallgrímskirkja, Reykjavík
2001 Lífsmynstur, Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn, Kópavogur
1999 Kaffi Nauthóll, Reykjavík
1997 Spron, Reykjavík
1997 Ímyndir og spor, Listasafn ASÍ, Ásmundarsalur, Reykjavík
1995 Gallerí Greip, Reykjavík
1992 Gallerí Úmbra, Reykjavík
1989 Ásmundarsalur, Reykjavík

Samsýningar:

2015 Nýmálað II, Kjarvalsstaðir.
2008 Artótek, Borgarbókasafni. Kristín Marja Baldursdóttir valdi verkin
2007 Mynd mín af Hallgrími, Hallgrímskirkja, Reykjavík
2004 Jubileum, The Nordic Art, Seinajoki Art Gallery, Finnland
2004 Grafík á Austurlandi, Skriðuklaustri
2003 Meistari Jakob afmælissýning, Norræna húsið, Reykjavík
2003 GÍF, Grænland, Ísland,Færeyjar, grafíksýning, Listaskálinn, Þorshöfn Færeyjum
2003 CAF Modern Art Museum, Saitama, Japan
2002 GÍF Hafnarborg, Hafnarfirði
2002 Lilla Europa 2002, Hallsberg og Örebro. Svíþjóð
2002 Non Art, Kulturspinderiet, Silkeborg, Danmörk
2002 Köbenhavns amt gallery, Glostrup, Danmörk
2001 International Festival og Graphic Art 2002 Hallsberg og Örebro Svíþjóð
2001 Grafík frá Íslandi, Ålgården, Konstnarnas galleri, Borås, Svíþjóð
2000 Þetta vil ég sjá, Vigdís Finnbogadóttir valdi, Gerðuberg. Reykjavík
2000 Lilla Europa 2000, hallsberg og Örebro, Svíþjóð
1999 Grafík í mynd, Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir, Reykjavík
1999 Íslensk grafík 30 ára, Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn, Kópavogi
1998 Myndir á sýningu, Norðurlandahúsið, Færeyjum með 2 öðrum.
1998 Vestur, Slunkaríki, Ísafirði
1995 International Biennal of Gaphic Art, Ljubliana, Slovenia
1994 Íslensk grafík, Gallery Profilen, Århus, Danmörk
1994 Íslensk grafík, Norræna húsið, Reykjavík
1994 Íslensk grafik, Peking, Kína
1994 Sumarsýning, Stöðvarfirði
1993 Nordisk grafík union, NGU, Oslo, Noregur
1992 Íslensk grafík, Rovaniemi og Vaasa, Finnland
1992 Níu grafíklistamenn, Listgallerí, Reykjavík
1992 Utblickar, Íslensk myndlist, Vaxjö, Svíþjóð
1992 Íslensk grafík Verkstæðissýning, Reykjavík
1991 The Young Artists Triennal of the Baltic States, Vilnius, Litháen
1990 When two Worlds meet, Warm gallery, Minnesota
1989 Mini print international, Cadaques, Spánn
1984 Grafík og teikningar, Kjarvalsstaðir, Reykjavík
1983 Íslensk grafík, Norræna húsið, Reykjavík
1982 Grafík, keramik, textíll, Listmunahúsið, Reykjavík

Félagsstörf o.fl.

Félagi í Íslenskri grafík. Í stjórn félagsins 1990-1994. Í sýningarnefnd 1995-1996.
Félagi í SÍM. Í fulltrúaráði SÍM 1989-1991. Í stjórn SÍM 1991-1993
Ýmis nefndarstörf í þágu myndlistarmanna. Úthlutunarnefnd listamannalauna 2014 Úthlutunarnefnd myndlistasjóðs 2014.
Félagi í Listvinafélagi Hallgrímskirkju. Í sóknarnefnd Hallgrímskirkju frá 1995. Í framkvæmdanefnd kirkjunnar frá 1998. Varaformaður og ritari sóknarnefndar frá 1998.
Félagi í Listfræðafélagi Íslands.

Vinningstillaga að haustsýningu Hafnarborgar 2015 ásamt Aldísi Arnardóttir listfræðingi.
Sýningarstjórn, Heimurinn án okkar- Hafnarborg 2015.
“Gamall miðill nýtt málverk”, Framsaga á málþingi í Hafnarborg, “Samtal um málverk”.
Verk grafíkvina 2015, “Brot”
Verk í eigu ýmissa stofnana, fyrirtækja og einstaklinga.
Verk í eigu Listasafns ASÍ
Rekstur gallerísins Meistari Jakob í Reykjavík 2003-2004.
Hlaut fyrstu verðlaun fyrir málverk á sýningunni Lilla Europa í Svíþjóð 2002.